Sumarbústaður í Grímsnesi (ca 30 mín akstur frá Bakki Apartments & Hostel)

Svefnherbergin:
Hjónaherbergi: 1x tvíbreitt rúm (140x200cm)
Herbergi 2: 1x tvíbreitt rúm (150x200cm) með efri koju (75x180cm)
Herbergi 3: 2x kojur (ca 85x190cm)

Stærð: 50 m²

Rúmar allt að: 7 gesti

Amenities:

 • Útsýni: vatn
 • Heitur pottur
 • Kamína
 • Sólpallur
 • 3 svefnherbergi
 • Sjónvarp með Roku/Netflix
 • WiFi
 • Borðstofuborð
 • Kitchen:
  • Undirborðskæliskápur með frystihólf
  • Borðofn með 2 hellur
  • Pottar, pönnur og borðbúnaður