fbpx Skip to content

Íbúðir og kojugisting

Á Bakka Apartments eru að finna 16 bjartar og fallegar íbúðir við sjávarsíðuna á Eyrarbakka. Einnig erum við með 36 kojurými sem henta sérstaklega vel fyrir skólahópa. Auk þess erum við með 2 sumarbústaði á Grímsnesi.

Þjónusta

Lín og handklæði

Við bjóðum upp á hágæða bömullarlín fyrir gesti okkar. Rúmin eru uppábúin og handklæði er innifalin.

Kaffi og te

Við bjóðum upp á kaffi og te. Allar íbúðir, sumarbústaðir og hostelið eru með kaffivél og hraðsúðukatla.

holding a cup of coffee outdoors

WiFi og Netflix

Við vitum að þú vilt ennþá vera í sambandi á meðan þú ert í fríi. Það er WiFi í öllum íbúðum, sumarbústöðum og hosteli. Auk þess er sjónvörpin tengt við Netflix og Plex.

Gistimöguleikar

Allar íbúðir og bústaðir eru með baðherbergi, eldhús/eldhúsakrók og setustofu með sófa og sjónvarp. Dorm herbergin eru með sameiginlegu eldhúsi, baðherbergi, borð- og setustofu.

Deluxe

Standard

Dorm

Sumarbústaðir

Deluxe íbúðir

Deluxe íbúðir eru nýjastar íbúðir okkar og voru byggð árin 2016-2018. Þær eru 35-69 m² að stærð og allar eru með sólpall með sjávarútsýni. 

Allar íbúðir eru með baðherbergi, setustofu með sófa og sjónvarp með Netflix og nettenging og eldhús með helluborð, örlbylgjuofn, ísskáp, Senseo kaffivél, hraðsúðuketil og brauðrist. Stærstu íbúðir eru einnig með bakarofn og uppþvottavél.

Standard íbúðir

Standard íbúðir eru hagkvæmur kostur. Þær eru 28-50 m² að stærð. 

Allar íbúðir eru með baðherbergi, setustofu með sófa og sjónvarp með Netflix og nettenging. Allar eru með örlbylgjuofn, ísskáp, Senseo kaffivél, hraðsúðuketil og brauðrist. 2ja herbergja og stærri stúdíóíbúðir eru ýmis með helluborð eða eldavél. Sumir eru einnig með uppþvottavél.