Viltu fá afsláttarmíða sent í tölvupósti eða fá frekari upplýsingar?
Gaman að fá þig í heimsókn á Eyrarbakka!
Suðurland er mikið nátturu- og menningarperla og um að gera að koma aftur og dvelja lengur. Á Bakka Apartments tökum við vel á móti ykkur hvort sem þú kemur með maka eða fjöldskyldu, vinkonur eða allan vinnustaðinn með ykkur.
Eyrarbakki er í þægilegu fjárlægð frá Reykjavík til að skreppa í helgarferð og njóta að vera í afslöppuðu umhverfi við sjávarsíðuna.
Á Bakka eru 16 nýlegar og þægilegar íbúðir sem henta fullkomnlega fyrir einstaklinga, pör eða vinkonu-/vinnuhópa með 10-50 manns. Flestar íbúðir eru með sér svefnherbergi, sólpalli og sérinngang. Allar eru með baðherbergi, eldhúsi eða eldhúskrók og stofurými.
Einnig erum við með 2 sumarbústaði með heitum pottum í Grímsnesi sem henta vel fjölskyldu eða vinkonuferðir með svefnpláss fyrir allt að 7-8 manns í hverju.